Er með glænýjan Ibanez RG350M, óspilaður og í original kassanum.
Þetta er frábær gítar fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna, mjög þunnur og hraður háls.
Spekkar:
Finish: Black w/ matching headstock
Neck: 3-pc Maple, Wizard II Profile
Body: Basswood
Fretboard: Maple with Black Dot Inlays
Frets: 24 Jumbo Frets
Scale: 25.5"
Bridge: Edge III
Pickups: INF3 Neck Humbucker, INFS3 Middle Single Coil, INF4 Bridge Humbucker
Hardware: Black
Pickguard: Black
Mynd af gítarnum:
http://www.jakobday.com/images/4sale/ibanez/IbanezRG350M-2.jpg
Gítarinn selst á 93 þúsund.
Vinsamlegast hringið í síma 8600-103 - Ármann.
Bætt við 14. apríl 2010 - 16:13
Meiri upplýsingar hér:
http://www.ibanez.com/ElectricGuitars/model-RG350M
Nema gítarinn sem umræðir er svartur ekki gulur.