Halló.
Er að selja gamla dobblarann minn, hann er 4 ára gamall, hefur aðeins verið notaður við æfingar. Einhverjar rispur hér og þar en annars er hann í toppstandi.
Hann er af gerðinni PDP SP402, hérna er mynd.
http://images.miretail.com/products/optionLarge/PDP/616267.jpg
Það eru öðruvísi beaters á honum samt.
Segjum 10.000. :)