Jæja einn spennandi hér.
Ligg með einn einn Allen & Heath GL2200 24 rása mixer á lausu og bíð hann á góðu verði. Þeir hafa verið að fara fyrir 1.800 - 2.000 dollara á netinu sem þýðir kannski eitthvað um 170-200 þús á “eðlilegu og raunsæju gengi.” Ég hins vegar tilbúinn að láta hann frá mér á 130 þúsund.

Og hvers vegna ég tilbúinn að láta hann frá mér á þessu verði? Það er vegna þess að þetta tæki hefur orðið fyrir smávægilegu hnjaski fyrir nokkurm árum sem hefur ekki haft nein áhrif á notagildi. í einu rótinu brotnaði on/off takkinn af og kveiki ég því á mixernum með penna eða einhverju mjóu og skaðlausu.

Þessi mixer hefur verið notaður jafnt í upptökur sem tónleikahald og hefur aldrei brugðist. Preamparnir í honum hljóma alveg prýðilega, hreinir og mjúkir.

Hér fyrir neðan er að finna tvo linka. Annar er að mynd af samskonar mixer og hinn að review frá Harmony central
Vona að ykkur lítist vel á og ef ykkur vantar frekari upplýsingar þá býð ég spenntur eftir línu!

http://reviews.harmony-central.com/reviews/Effects/product/Allen+&+Heath/GL-2200/10/1
http://www.hgt-veenendaal.nl/afbeeldingen/GL2200.jpg