Sælir. Ég er hérna með 30W Marshall Bass Combo sem ég er að selja. Ég er ekki með ártalið á hreinu, en ég er nokkuð viss um að þetta sé early 80's. Á magnaranum eru 2 input, HIGH og LOW. HIGH virkar ekki, ég hef verið að nota LOW og það hljómar yndislega hérna inní herbergi með Fender P-Bassanum mínum. En ég er viss um að það er ekkert mál að laga HIGH, eflaust bara eitthvað sambandsleysi.
Magnarinn er einfaldur í notkun. Blessunarlega er hann laus við alla þessa milljón drasl takka sem margir nýjir magnarar búa yfir.
Preamp Volume - Master Volume - Treble - Middle - Bass - Presence, eru einu takkarnir á honum, og það eina sem maður þarf!
Á music123 er hægt að sjá nýrri týpur af þessum magnara. Hann heitir einfaldlega Marshall Bass Combo.
Kvikindið fer á skitnar 15.000 krónur!
Sendið skilaboð til að fá símanúmer.