ég er með george L's snúrur þannig að ég sneið snúrurnar bara akkurat í þeirri lengd sem þær þurfti að vera þannig að jack snúrurnar eru ekkert í flækju eða fyrir hjá mér, og er svo með allar rafmagnssnúrur bara undir brettinu/pedulunum og svo festar saman með strappa.
hvernig bretti ertu annars með, mismunandi hvernig maður leysir svona flækju vesen eftir brettum.
Ég er með effekta bretti fra flugistur, og það er holrúm fyrir neðan brettið sjálft þannig að ég get sett snúrunar undir brettið. Efnið sem er ofaná brettinu er svona sem franskur rennilás festist á ef þú veist hvað ég a við. annars veit ég ekki hvað annað ég get sagt þér um brettið.
já ég er með svipað bretti, frá roadready cases, held þú hafir einmitt verið bara að svara sjálfum þér þarna. flækir bara snúrurnar undir brettið í holrúminu og strappar þar eða bara hafa þær þar og pæla ekki meira í þeim.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..