Ég hef ákveðið að selja öll hljóðfærin mín. Ég lenti í vinnuslysi og náði að klemma á mér vinstri hendina með þeim afleiðingum að ég missti vísifingur og löngutöng. Þetta finnst mér erfitt en þar sem ég mun aldrei getað spilað á þessi hljóðfæri aftur sé ég engan tilgang að eiga þau.

Gítarar:
Gibson SG standard árgerð 2001
Gibson Flying V árgerð 2006
Hondo stratocaster árgerð 1989
Alvarez kassagítar árgerð 2009

Magnari:
Marshall JCM 2000 DSL 401 árgerð 2006

Effectar: sjá undirskrift

Skoða öll tilboð, sendið þau hér á huga.


Bætt við 1. apríl 2010 - 19:12
Ég þakka fyrir viðbrögðin, nokkrir sendu mér pm og héldu að ég væri að meina þetta. Þrátt fyrir að ég myndi missa nokkra fingur, þá myndi ég aldrei selja dótið mitt ;D