heyhó.

er með eitt stykki warlock sem ég er ekkert að nota.
Þetta er eitthvað signature módel sem ég splæsti í í einhverju flippi.

ágætt að spila á þennan gítar og hálsinn er mjög þunnur.
hérna er mynd af eins gítar.
http://profile.ultimate-guitar.com/profile_mojo_data/8/8/5/7/8857/pics/_c30843_image_0.JPG
hafði hugsað að henda honum út á svona 20þ kall.

á líka hardcase sem passar utan um warlock og einhverja fleiri B.C rich gítara. hún færi á svona 8 eða eitthvað.
http://beatstreetmusic.com/images/bcrgc2.jpg

getið spurt hér en það er líklegra að ná í mig á MSN.
Runarmaggot@hotmail.com :D

Bætt við 23. mars 2010 - 09:19
BTW!…
Væri til í Kassagítar ef einhver á svoleiðis til að losna við.
fyrir warlock og hardcase.
c'',)