Ég er með hérna Sonor Force 507 sett sem keypt var nýtt í Tónastöðinni árið 2008.
Ég get nánast talið á fingrum annarrar handar hversu oft það hefur verið notað og það er mjög vel með farið.

Linkur á settið: http://www.sonor.com/pbas/Sonor_FE/sonor/english/kategorieinfo.html?a-quicklink-n_katid=876&a-quicklink-sz_katinfo_object=katinfoengl_kategorie_03&a-quicklink-n_katinfoid=129

Mynd: http://www.majormusiccenter.com/Vurmalilar/sonor/Products.aspx_files/f507.jpg

Það kemur s.s. með öllu því sem sjá má á myndinni, ásamt poka fyrir symbalana.

Settið er til sölu vegna lítillar notkunar og peninga- og plássleysis.

Þess má geta að svona sett er á um 80.000,- krónur nýtt.

Er staddur á Akureyri en get sent með pósti, þá myndi greiðandi borga sendingarkostnað.

Verð: 50.000,-