mér skilst að nýr svona gítar kosti 120 hjá þeim (þeir kosta tildæmis 550 dollara á musicians friend) og að það séu einhverjir 30.000 krónu Gibson pickuppar í honum, ég myndi samt aldrei borga nema max 60 þúsund fyrir svona gítar þar sem það er hægt að fá mun betri hljóðfæri fyrir svipað eða minna en það.
Bætt við 17. mars 2010 - 23:49
ég seldi Gibson Flying V fyrir ekkert svo löngu í Rín og fékk fyrir hann 100.000 kall, það var töluvert betra hljóðfæri en svona Epiphone spýta, það er líka til sölu Parker Nitefly á 120 þús í Rín núna en það er 2000 dollara hljóðfæri, ætti semsagt að vera 4 sinnum dýrari en þessi epiphone, seljandinn ræður því hvaða verð hann setur á hljóðfæri sem hann leggur í umboðssölu, þessi epiphone fer aldrei á þessu verði frekar en hinir tveir epiphonearnir sem eru í umboðssölu þarna núna.
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.