Góða kvöldið, ég er í þeim hugleiðingum að selja einhverja cymbala, eins og ég segji, þá er ég í hugleiðingum, en ef að gott boð fæst þá er ég tilbúinn að selja ;)

það sem er á boðstólnum að þessu sinni:


18" wuhan handmade china

http://images.hugi.is/hljodfaeri/117819.jpg

mynd af honum þegar hann var frekar ungur, sennilega tekið samdægurs og ég fékk hann.

Þessi cymball er samt svakalega lítið notaður og eiginlega bara ekki búinn að vera í notkun síðustu 10 mánuðina. þannig að hann er frekar vel farinn!

verðhugmynd: miðað við það að hann kostar úti núna 10.000 krónur íslenskar og miðað við það að hann er keyptur úti, þá er ég að hugsa um eitthvað í kringum 6000-7000 kr. en endilega skjótið á mig tilboðum


og síðan en ekki síst þá er ég með 14" Zildjian zxt titanium hi-hats

http://img.auctiva.com/imgdata/6/7/7/3/3/7/webimg/354637775_tp.jpg

mynd tekin af netinu þar sem að ég á ekki mynd af mínum, en mínir eru í þokkalegu standi síðast þegar ég tékkaði, er ekki búinn að nota þá í svona eitt og hálft ár, þetta voru svona fyrstu semi-pro cymbalarnir sem ég keypti mér, hef heyrt negatívt um þessa cymbala en ég verð að segja að mér fannst þeir alveg mjög góðir á sínum tíma þegar ég var að byrja að tromma og svona =)

ég allavega mæli með þessum fyrir þá sem eru að taka skrefið frá því að vera byrjendur uppá næsta þrep.

kosta nýjir í hljóðfærahúsinu 21.900 krónur, eeen þar sem að þessir eru að sjálfsögðu ekki nýjir þá var ég að velta fyrir mér .. tjahh.. 15-16 þúsund krónum.



er staðsettur á Akureyri, en á leið í stóru borgina á miðvikudaginn, til þess að keppa í músíktilraunum, þannig að ég get tekið leikföngin með suður ef einhver sunnan heiða er áhugasamur.


endilega skjótið á mig tilboðum í gegnum tölvupóst, 29bsi@ma.is, svara mjööög líklega ekki pósti hér á hugi.is

Bætt við 18. mars 2010 - 14:54
Hi-Hatinn er farinn
“Take A Look To The Sky Just Before You Die…It´s The Last Time You Will.”-For Whom The Bell Tolls.