Jaaa…2 sem ég þekki vel sem eru með sitthvorn í sölu. Það er svosem ekkert til sem heitir fullorðinsstærð, þetta eru t.d. full stærð, 3/4 (vinsælasta stærðin og jafnframt báðir bassarnir sem ég þekki til í þeirri stærð) millistærð eins og 7/8 og fleira.
Ertu með eitthvað sérstakt budget?