Ég er með eina spurningu! Hvað er sanngjarnt verð fyrir notaðan Marshall JCM 800 magnara með einu 4x12 boxi. Ég er að fara að kíkja á einn á eftir en ég veit ekki enn þá hvort þetta er 50 eða 100 watta módelið. Það væri snilld ef einhver gæti sagt mér eitthvað um hvað er sanngjarnt að borga fyrir svona græjur.
Ef einhver vill losna við svona magnara má hann líka tala við mig.
Svo að lokum þá er ég með einn Marshall Valvestate 8240 magnara sem ég vil selja. Þetta er 2x12 tommu combó með overdrive, chorus, footswitch…..