Seldi rándýran antik Gibson gítar á Barnalandi fyrir 20.000kr. án þess að vita raunverulegt verðgildi

hljóðfærisins. http://landpostur.is/news/seldi_randyran_antik-gitar_a_barnalandi_fyrir_20_thusund_kr__verdgildid_hleypur_a_hundrudum_thusunda/

Það eru örugglega margir sem eiga dýrmæt hljóðfæri og vita ekki að þau séu verðmæt í geymslunni sinni, upp á háalofti eða fengið í arf eða einhverstaðar og lenda svo í því að “gefa” þau einhverjum sem geta platað þau út úr þeim á netinu.

Þessi Facebook síða er langþráð nauðsyn og tilvalin fyrir þá sem vilja selja kaupa, selja eða vantar upplýsingar um hljóðfæri sem þau eiga í sínum fórum.

Auktu virkni auglýsingarinnar þinnar með því að setja hana á Facebook http://www.facebook.com/pages/Hljodfaeramarkadur/346465177433?ref=ts





Bætt við 12. mars 2010 - 00:46
Þetta er vandamál, þar sem að fólk sem hefur ekki vit á því sem það er með í höndunum.
Á hverjum degi lætur fólk lífið og lætur eftir sig allskoar hluti, þar á meðal hljóðfæri. Þeir sem taka við hljóðfærunum eru kannski ekki sérfræðingar um gildi hlutarinns sem þeir eru með í hondunum.
Flestir eru nú orðið með Facebook síðu þannig að ég ákvað að stofna eina sem fjallar um hljóðfæri og gefur öllum það tækifæri að senda inn fyrirspurn um þau hljóðfæri sem þau eru með í höndunum og sjá hvort þau séu verðmæt eða ekki eins verðmæt.