Daginn.

Ég á Seagull Coastline Cedar gítar (http://www.musicstoreinc.com/products/images/22106_01.jpg) og uppá síðkastið hef ég verið í vandræðum með hann.

Ég held að það sé eitthvað sambandsleysi í inputinu vegna þess að nú hef ég sett nýtt batterí í og hann virkar ekki ennþá. Þegar ég hreyfi jack endann inni í inputinu kemur stundum sánd úr honum og stundum ekki.

Spurning min er sú, ætti ég að reyna að laga þetta sjálfur eða er þetta verkefni fyrir professional manneskju ?

Er að fara að spila eftir 5 daga og ætlaði að nota hann þá, en nú lítur út eins og ég þurfi að taka úr alla strengina (sem er bitch) og reyna eitthvað að putta inputið innan frá ?

Met alla aðstoð mikils.