Græni Hatturinn þykir flestum sem þar hafa spilað og farið á tónleika einn skemmtilegasti tónleikastaður á landinu, og hafa öll stærri nöfn í íslenska tónlistarbransanum spilað það, og líkað vel, auk þess að ófá erlend bönd hafa lagt leið sína þangað.
Endinlega skráið ykkur í facebook grúppuna Lifi Græni!
http://www.facebook.com/group.php?gid=353473331337&ref=ts
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF