magnaraskipti peavey duel 212
Væri til í að skipta á sléttu,á peavey duel 212 120 watta lampamagnara,fyrir minni lampamagnara ,combo ,þessir magnarar eru að fá topp einkunn og þá sérstaklega fyrir clean sound á harmony central,tilboð óskast í einkaskilaboð ,læt þennan þó ekki nema ég finni eitthvað sem mér líkar við takk fyrir.