er hérna með presonus firestudio project til sölu, sem er afar lítið notað, þegar ég keypti þetta reyndi ég eitthvað að læra á þetta en endaði síðan með því að talvan eyðilagðist og gat ekki fengið neina í staðinn sem var með firewire plöggi á þannig að ætla að losa mig við þetta

verðhugmynd : 50þús-55þús
skoða líka skipti á bassa eða trommu dóti

ætti að geta látið eitthvað af cubase diskum fylgja með og líka firewire plögg í fartölvu ef þess er eftir óskað fyrir ekkert aukalega

allar upplýsingar um græjuna hérna : http://www.presonus.com/products/Detail.aspx?ProductId=43

ep eða bara hérna fyrir neðan, skiptir ekki máli, einnig er hægt að ná af mér í síma 8450504(nova) og er staðsettur á akureyri, en fer suður um mánaðarmótin skylst mér þannig að gæti komið því til skila suður ef að þess krefst