Ég er með til sölu vel með farna Mackie SRM 450.
Hátalararnir hafa aðallega verið notaðir í æfingaraðstöðu og á tvennum tónleikum. Nokkrar rispur eru á þeim en þær eru alls ekki áberandi.
Óska eftir tilboði yfir 100þ.
Skoða skipti en er þó helst að leitast eftir pening.