Miðað við það sem ég hef lesið um Rickenbacker gítara og bassa á hinum og þessum erlendum spjallborðum þá er aðalmunurinn á gömlum og nýjum Rickenbackerum sá að gæðaeftirlitið hjá þeim sé víst orðið frekar slakt núna og að þeir séu að setja verr smíðuð og jafnvel gölluð hljóðfæri á markaðinn í dag, þeir eru reyndar ekki einir um það miðað við tildæmis sumt af því sem Gibson senda frá sér en það er samt frekar lásí hjá þeim þegar það er hægt að fá meira en helmingi ódýrari hljóðfæri frá öðrum framleiðendum sem eru alveg hnökralaus.
Svo er það eiginlega hámark ósvífninnar að til að fá nýjann Rickenbacker þá þarf að panta helvítið bein frá framleiðanda og borga hann nokkrum mánuðum áður en maður fær hann í hendurnar þannig að þú veist í rauninni ekkert þegar upp er staðið hvort þú fáir hljóðfæri sem þú fílar að spila á eða ekki, þú gætir verið heppinn en gætir líka verið að fá einhvern algjörann hraunmola, að panta Rickenbacker frá framleiðanda óséðann er svolítið eins og að panta sér rússneska eiginkonu eftir einhverju stefnumótadrasli á netinu, kannski færðu 18 ára fimleikapíuna á sem þú sást á myndinni sem er svo sveigjanleg að hún getur sleikt skonsuna á sjálfri sér en það er allt eins líklegt að þú fáir tannlausa fimmtuga húsmóður með aflitað hár frá Múrmansk (kunningi minn fékk eina svoleiðis fyrir bráðum 20 árum síðan og hann hefur ekki beðið þess bætur)
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.