Það er tiltölulega stutt síðan að ég fjárfesti í þessum þrælfína Musicman stingray 4 str bassa, en ég sakna þess alveg hrikalega að spila á passívan bassa.
Þess vegna datt mér í hug hvort að það væri einhver MIA fender Jazz bass eigandi þarna úti sem gæti hugsað sér bein skipti á svörtum MM Stingray með rosewood fingurborði?
Bætt við 25. febrúar 2010 - 16:46
Pbass kemur til greina.
Birkir Snær