á síðustu 10 árum eða svo hef ég keypt örugglega amk 20 gítareffekta, sennilega töluvert fleiri og ótvíræðir handhafar sorpverðlaunanna hafa verið EHX Nano Clone og EHX The Worm, báðir þessir pedalar hafa suðað svo mikið að þeir voru með öllu ónothæfir.
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.