Framleiddur early 80's í Bretlandi.
Svínsándar og er í topp standi.
Æðislegt clean sound og geggjuð bjögun
þegar maður hækkar svoldið vel í honum.

Magnarinn er með spring reverb.
3 rásir, Hi og Lo input fyrir hverja rás.
Rásirnar eru Brilliant, Normal og Vibrato.

Hann er með 2x Celestion G12T-75 spíkerum
eins og er algengt í 4x12 Marshall boxum.

Magnarinn er nýkominn úr yfirhalningu þar sem
það var skipt um þétta.

Hann er með nýjum JJ lömpum
4x EL84
3x 12ax7

Tóndæmi:
http://bennycresposgang.bandcamp.com/track/123323

Myndir:
http://www.flickr.com/photos/bennycresposgang/sets/72157623350366538/

Ef þig langar í góðann lampamagnara á góðu
verði með ekta vintage sándi þá er þessi
algjörlega málið.

Upplýsingar með verð og annað:
email: helgirg at gmail.com
Sími: 8236090
eða einkaskilaboð bara.

kv. Helgi