Góðan daginn.
Nokkurra ára Yamaha YD series sett til sölu. Auk standanna sem komu með settinu fylgir standur fyrir ride. Settið er eins og það sem sýnt er hér (fyrir utan litinn, settið er dökkgrænt):
http://www.yamaha.com/yamahavgn/CDA/ContentDetail/ModelSeriesDetail.html?CNTID=2746&CNTYP=PRODUCT&LGFL=Y
Cymbalarnir sem fylgja eru Zidjian ZBT. Taska fylgir cymbölum og einnig fá einhver skinn og kjuðar að fylgja með. Endilega skjótið inn tilboðum, .
kv. Bjarni.