Í dag deila með sér 4 bönd frábæru æfingahúsnæði uppi á Höfða. Um er að ræða rúmgott iðnaðarpláss, vítt til veggja, hátt til lofts, salerni …
Nú ber svo við að eitt bandið er að detta út og því er pláss f. nýja aðila. Athugið að EINGÖNGU ábyrgt fólk kemur til greina. Við förum fram á skilvísar greiðslur og snyrtilega umgengni. Núverandi fyrirkomulag er þannig að hver hljómsveit hefur 1. fast kvöld í viku, annað ef eftir samkomulagi.
Leiga er 21 þúsund á mánuði.
Ef þið hafið áhuga sendið mér skilaboð