Laney VH100R frá ca. 97 til sölu.
Hann er með USA rafkerfi, nettur straumbreytir fylgir með, fótrofinn gerir það líka.
Það eru nýlegir lampar í honum og allt virkar eins og það á að gera. Það sést aðeins á honum (grillið vantar aftan á hann og reverb hnappurinn er brotinn, rofinn er samt heill) en við hverju er að búast af 13 ára gömlu rokk-skrímsli.
Ég er tiltölulega nýbúinn að kaupa hann af notendanum Lazerbeamjesus, en þar sem að hann er 100W er hann alltof öflugur fyrir mig. Hann fer á sama prís og ég borgaði fyrir hann, 100.000.-
Þetta er geðveikur magnari og ótrúlega fjölhæfur en hann er bara heldur öflugur. Projektið sem ég ætlaði að nota hann í frestaðist og á erfitt með að nota þessi 100w heimavið :/
Ég er einungis að leitast eftir beinni sölu, er að fara að eignast annan magnara fljótlega og ætla því að nota þennan pening í annað.
Hafið samband á danielsmari@gmail.com eða í einkaskilaboðum :)
ER TIL Í AÐ DÍLA E-Ð UM VERÐIÐ EF HANN SELST FYRIR HELGI!!!
Get skutlað honum heim að dyrum á höfuðborgarsvæðinu!
Myndir: http://s589.photobucket.com/albums/ss340/danielsmari/Laney%20VH100R/