Þetta þykir mér erfitt, en ég er hér með Orange AD30 Twin Channel (M/ footswitch). Þessi magnari er unaðslegur og alveg hreint út sagt yndislegt sound sem þú nærð að tosa út úr honum. Ég keypti hann seinasta vor/sumar og hefur hann komið að góðum notum.
Ástæða fyrir sölu er sú að ég er að flytja út í næsta mánuði í nám og vantar að fjármagna það.
Byrjum þetta á 160 þús M/ footswitch
(Ég hef ekki húmor fyrir lélegum tilboðum)
Bætt við 18. febrúar 2010 - 15:03
P.S.
Þetta er combo