Hér er ég með Casio CTK 591 hljómborð. Straumbreytir fylgir með og gator hardcase á hjólum fyrir hljómborðið. Gott ástand en hef aldur ekki alveg á hreinu.
Verð:
25 þús.
Ashdown Bass Sub-Octave Plus. Notaður á einum tónleikum í 2 lögum og á fáeinum æfingum. Keyptur nýr í Tónabúðinni um daginn og sér ekki á honum.
Verð 14 þús
Behringer Bass V-Amp Pro rack græja. Preamp, multieffect, amp modeler ofl. Hentar vel fyrir bassa, hljómborð, kassagítar og jafnvel fyrir rafmagnsgítar líka.
Verð 16 þús
Óska einnig eftir hinum ýmsu effectum fyrir gítar og bassa, s.s. wah, overdrive (helst big muff)envelope filtera ofl ofl.
Langar líka í bassa eða rafmagnsgítara fyrir project sem má vera í hvernig standi sem er í rauninni
skoða líka syntha, box, mic-a og hinar ýmsu vörur tengdar tónlistinni.
Skoða flest tilboð og ekki er verra ef góð skipti eru í boðum og er tilbúinn að borga á milli