Sumir gítarmagnarar eru með tvær rásir og það getur komið mjög kúl út að skipta upp gítarsignalinu inn á báðar rásirnar samtímis en að hafa octaver bara á annari þeirra, það er hægt ef td delaypedalinn er með 2 output, þú tengir þá beint frá delayinu inn í aðra rásina en hefur octaverinn á eftir delaypedalanum inn á hina rásina, þannig gætirðu tildæmis mixað styrkleikann á octavernum að vild með því að hækka/lækka rásina sem hann er tengdur inn á, ég gerði þetta yfirleitt þannig með Whammypedala sem ég átti og þannig gat ég haft whammyinn stilltann á áttund neðar en mjög lágt í mixinu þannig að hann fitaði svolítið upp sándið en var samt ekki of áberandi..
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.