ef það er bara einn hátalari í boxinu þá gerist voða lítið ef þú tengir öfugt… Keilan fer bara akkurat öfugt við það sem hún myndi annars gera. (keilan framleiðir hljóð með því að færa sig fram og til baka úr miðstöðu, ef hún er tengd öfug fer hún aftur þegar að hún hefði áður varið fram.. Þetta skiptir oftast engu máli, nema þú sért með margar keilur og þær eru að vinna á móti hvorri annari.
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF