Er hér með til sölu ESP LTD SC-200 Stephen Carpenter til sölu, 3 ára keyptur í Tónastöðinni. Kostaði á sínum tíma 67 þúsund, og kostar nýr úti á 355,77 Pund (71.406.-kr) og er einn af held eg tveim 6 strengja gíturum sem Stephen hefur gefið út.
Smá info um hann:
# Black Colour
# Construction: Bolt-on
# Scale Length: 25.5”
# Body: Basswood
# Neck/Fretboard: Maple/rosewood
# Inlays: Model name at 24th
# Pickups: Duncan Designed HB-102 set
# Electronics: Volume, tone, 3-way slotted toggle
# Hardware: Chrome
# Bridge: Tune-o-matic w/string-thru-body
# Binding: White (neck, headstock)
# Frets: 24 Extra Jumbo
Hann hefur reynst mér rosalega vel, þæginleg þýngd, mjög góður í spilun og ótrúlegt hljóð úr honum
Myndir:
Smá brotið upp úr lakkinu en er ekkert að brotna meir uppúr, rakst utan í í þröngu rými á hljómsveitar æfingu
Verð: í kringum 30-35 þúsundin Bjóða bara
Sími 7722416 Leifu