Þetta er svona eightís magnari, tveir af vinum mínum áttu svona magnara á sínum tíma og mér fannst ekkert varið í þá, nýjir cube magnarar eru töluvert betri að mínu mati.
Það voru til bæði transistor og lampamagnarar í þessari línu á sínum tíma, lampamagnarinn var skárri í minningunni en þetta eru ekki magnarar sem ég myndi borga mikið fyrir, kannski 30 þúsund fyrir gamlann cube lampamagnara og 15 fyrir transistormagnarann.
Þessir magnarar mega samt eiga það að þeir endast alveg von úr viti.
Bætt við 6. febrúar 2010 - 13:27
Árni Kristjáns gítarleikari í hljómsveitinni Vonbrigði notaði svona gulann Cube með Vonbrigðum, hann náði flottu sándi úr sínum en ég held að það skrifist etv frekar á það að hann var og er nokkuð fær gítarleikari og var með vel hljómandi gítar frekar en á magnarann.
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.