Ég er hérna með ýmislegt til sölu.

Vox AC30
framleiddur early 80's svínsándar og er í topp ástandi.
Er með 2x Celestion G12T-75 spíkerum eins og er algengt í 4x12 Marshall boxum.
Magnarinn er nýkominn úr yfirhalningu þar sem það var skipt um þétta.
Hann er með nýjum JJ lömpum
8x EL84
4x 12ax7

Tilboð óskast

Microkorg
lítið sem ekkert notaður. Frábær lítill analog modeling synth.Orginal litli míkrafónninn fylgir með.

Ath. headphone tengið er brotið úr.. en það er ekki eins og það sé notað e-ð hvort sem er :)

hafði hugsað mér e-ð í kringum 40 þús fyrir þennan.

Electro Harmonix Holiest Grail
Stereo reverb pedall. Prógrammeraðu þín eigin sánd, blandaðu saman spring og hall reverbi og seivaðu svo 8 mismunandi preset.

Mjög skemmtilegur pedall sem bíður upp á marga skemmtilega möguleika.
Hægt að tengja við hann expression pedal og líka hægt að nota hann sem midi controller.

Tilboð óskast

Nánari upplýsingar:
www.ehx.com/products/holiest-grail

www.youtube.com/watch?v=QB8kvSlcBIs

Electro Harmonix Big Muff PI
Það þarf ekki að hafa mörg orð um þennan.
Það þekkja allir sándið úr þessu kvikindi.

8.000 kall.

Electro Harmonix Pulsar
Enfaldur og skemmtilegur tremolo pedall

Hann er með nokkrum rispum eins og er fljótt að koma á þessa EHX pedala þegar það er verið að nota þá en annars er hann í toppstandi.

8.000 kr.

Myndir af græjunum og upplýsingar:
http://www.flickr.com/photos/bennycresposgang/sets/72157623350366538/

Endilega hafiði samband ef áhugi er fyrir hendi.
email: helgirg at gmail.com
Sími: 8236090

kv. Helgi