Sæl,
Er að selja nánast ónotaðan Fender American Stratocaster. Keyptur í New York fyrir um 2 árum síðan. Hef nánast ekkert notað hann, límiðarnir enn á honum og filman líka.
http://img191.imageshack.us/i/95199083.jpg/
http://img502.imageshack.us/i/50582433.jpg/
http://img191.imageshack.us/i/84200095.jpg/
http://img526.imageshack.us/i/87631612.jpg/
Hann kostar 200þús nýr á Íslandi, ég ætla selja hann á 150þús. Svo þetta er nánast eins og að kaupa nýjan gítar með 50.000 króna afslætti.
Hann er með æðislega þægilegan háls og ég mun ég sjá mikið eftir honum, en ég þarf að selja hann til að fjármagna hljómborðskaup.
Með honum fylgir Hardcase taska, tremolo arm, sett af bullet strengjum og 3 nýjar jacksnúrur.
Bætt við 3. febrúar 2010 - 23:05
Áhugasamir geta sent mér skilaboð á huga eða í emailið glf[AT]hi.is