ég hugsa að ódýrustu notuðu syntharnir sem er samt eitthvað varið í séu eitthvað eins og Novation X-Station syntharnir, það var einn stór svoleiðis til sölu upp í tónastöð um daginn á í kringum 50 þúsund og ég hef séð minni svoleiðis (þeas hljómborðið er færri áttundir en sá stærri, að öðru leyti sama græjan) auglýsta á 25.000, ég á minni útgáfuna og þetta er frábær græja.
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.