Góðan dag kæru hugarar
Ég er að leita mér að bassamagnara. Er þá helst að pæla í stórum combo magnara þ.e.a.s. 1x15 eða 2x10. Get ekki eytt meira en 70 þús. hugsa ég og það verður ekki fyrr en um mánaðarmótin.
Þið sem eruð að selja bassamagnara endilega sýnið mér hvað þið hafið og ég skoða allt svo lengi sem það er ekki mikið dýrara en fyrrnefnda upphæðin.
Kv. Alexander Örn