Ég var að velta því fyrir mér hvort það væri nóg að setja magnarahaus bara á standby þegar ég skipti um box og breyti ohmatölunni á hausnum í leiðinni?
Eða þarf ég að slökkva alveg á honum?
kv Gunni
Bætt við 26. janúar 2010 - 01:03 Ég er auðvitað að tala um lampahaus ;)
"To me a guitar is a guitar and they need to be played. Not be in museums or treated like holy relics." ~Joe Bonamassa~
Það vill örugglega enginn svara og segja eitthvað vitlaust og eitthvað grillast:) en það á að vera í lagi þar sem standby takkinn er til þess að hleypa spennu fyrst á filamentin í lömpunum. Engin spenna er á lömpunum meðan standby takkinn er á. Ef standby takkinn væri ekki myndu lamparnir fá á sig fulla spennu spennugjafans í smá stund þar sem enginn straumur er í lömpunum meðan filamentin eru köld. Hef aldrei átt haus þannig endilega leiðrétta ef ég fer með eitthvað vitlaust:)
Jú þetta er rétt hjá þér. Ég hafði samband við Bogner gaurana og þeir svöruðu mér þessu:
“ Yes is totally save to just put amp in standby and switch speaker cables. The amp can stay in this mode for ever and nothing will get damaged, turning totally off is not neccesarry. If you do not play and switch the cable really quick you can even leave it in ”play“, when the cable is unplugged the connector shorts to ground for safety to protect the output transformer.”
Kom mér doldið á óvart að maður geti líka switsað þegar magnarinn er á on, bara að maður sé ekki spilandi á meðan. Get ekki fullyrt að þetta eigi við alla lampahausa, en þetta á allavega við Bogner hausinn minn.
kv Gunni
"To me a guitar is a guitar and they need to be played. Not be in museums or treated like holy relics." ~Joe Bonamassa~
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..