Er til í að skipta þessu upp í góðann rafgítar þá helst Fender Strat/Jaguar eða Gibson SG.
get birt myndir með smá fyrirvara.

Behringer Eurorack MX2642A mixer : http://www.behringer.de/EN/Products/MX2642A.aspx

Aðallega búinn að vera í geymslu síðustu ár en notaðist við 3-4 rásir á æfingum og tvennum tónleikum f. um hálfu ári.
þetta er rackmixer með 8 xlr rásum auk 4 stereo jack-rása og hentar fyrir minni upptökur/tónleika en er bara of stór fyrir mig.

Hlusta á öll tilboð en ekkert rugl takk.


Martin LXM : http://www.martinguitar.com/guitars/choosing/guitars.php?p=z&g=p&m=LXM%20Little%20Martin

Rosa fínn fyrir ferðalög eða krakka að byrjað læra á. hef átt hann í tvö og hálft ár,
er í góðu ástandi f. utan eina skrámu á hálsinum eftir vangefinn drasl capo.
sérhannað, fóðrað og eigulegt Martin gigbag fylgir.

Bið um 25 þús. kr. fyrir hann en hann selst á 300$ nýr þessa daganna.

áskil mér réttinn að draga söluna til baka..
Gítarar: Levinson Blade Delta Standard ‘98