Sælt veri fólkið.
Þannig er mál með vexi að mér bráðvantar góðann og brúkæfann treomlo pedal og einnig var ég að velta því fyrir mér hvort svo ólíklega vildi til að einhver ætti e-bow uppí skáp sem safnaði ryki og vantaði nýjann eiganda.
Hafiði samband hér í þræðinum eða í meili í axelij(at)gmail.com
Með fyrirfam þökk.
Axel