Ég er með einn svona
Nobels AB-1 switch.
Þú getur kanski troðið honum inn í á réttum stað þar sem signalið er að deyja?
Gott betur ef magnarinn þinn er með 2 input getur þú notað hann sem bypass þegar þú ert ekki að nota effektinn sem étur signalið.
Annars eru svona vandamál alltaf niðurkomin á einhverjum leiðindar pedala sem einfaldlega er lélegur og þá er nánast bara tvennt í stöðunni, skipta þeim pedala út fyrir betri, bypassa pedalann með true bypass.
Einnig er hægt að notast við kompressor o, eða EQ sem bætir upp tyndu signalinu og jafnar allt út en það er ekkert hókus pókus því þú færð aldrei aftur signal sem er búið að eyðileggja, getur bara lagað það aðeins til.