Uhm, nú er ég að taka gamla gítarinn minn í gegn og í því felst m.a. að rífa mörg hundruð límmiða af boddíinu. Þá skapast það vandamál að það verður alltaf eitthvað lím eftir á boddíinu. Ég var bara að spá í hver væri besta leiðin til að ná líminu af?

Ég er búinn að prufa heitt vatn og tusku. Það gekk svona lala. Svo er ég búinn að prufa að skrapa þetta af með skrúfjárni en ég er ekki viss um hvort ég sé að rispa lakkið eða ekki.

Svo…