Bætt við 21. janúar 2010 - 16:26
Það er rétt að geta þess að holy grail plus gengur eingöngu fyrir 9v straumbreyti / powersupplyi og það fylgir ekki með, ég fékk hann án þess og á því miður ekki auka straumbreyti til að láta fylgja pedalanum.
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.