Þetta lag er náttúrulega æðislegt:) BB King er maðurinn, og með Slowhand sér við hlið…úúú, ekkert sem þeir geta ekki gert. Annars er önnur útgáfa af þessu lagi með Big Mama Thornton sem mér finnst eiginlega flottari, frá ‘71. Það er eiginlega bara munnharpan sem gerir þetta fyrir mig, og dýrindis rödd hennar Big mama - að ógleymdu hinni kómísku staðreynd að svona spikuð kona syngi “Rock me baby, like my back ain’t got no bones”;) Það er bara töff.
http://www.youtube.com/watch?v=39RBm4tH9cA Big Mama