Sæl öll sömul.
Við í Tónvinnsluskólanum erum að fara að byrja aftur með okkar gítarnámskeið nú í lok janúar. Það eru ennþá sæti eftir laus og um að gera fyrir þá sem vilja prófa nám sem hentar þeirra gítarstíl að skrá sig hjá okkur. Það sem við höfum verið að kenna eru skalar, sóló, lög með hljómsveitum á borð við Metallica, Black Sabbath, Led Zeppelin, Kiss og mörgum fleirrum. Einnig kennum við blús og jazz fyrir þá sem vilja.
Kennslan fer fram í Snælandsskóla Kópavogi og Foldaskóla Grafarvogi.
Skráning fer fram á eftirfarandi stöðum.
http://tonvinnsluskoli.is eða hringja í síma 8985848 (Vignir)
Einnig er hægt að senda email á mig Ragnar, andrum@visir.is