Þar sem aðal magnarinn minn er kominn í æfingarhúsnæði, vantar mig box fyrir magnarahaus sem ég bjó mér til síðasta sumar.
væri Mest til í 2*10“ en ég skoða samt líka 1*12” og 2*12“ box líka. Þetta má vera gamalt og sjúskað en þarf að virka.
EF eithver á stakann 12” hátalara (ekkert noname kjaftæði samt) væri ég kannski til í að skoða kaup á þannig og smíða mér box sjálfur.
ég er ekki að leita af 4*12" nema ég fái það á Mjög góðu verði og myndi nota hátalarana í að smíða minni box.