Action = fjarlægð strengsins frá fingraborði.
Ef action er lágt (semsagt strengirnir nálægt fingraborðinu er mjög þægilegt að spila á hann, en strengirnir gætu farið að “buzza” (semsagt rekast í hin böndin og framkallasleiðinda skrölt)
Ef action er hátt (strengir langt frá fingraborðinu) þá er erfiðara að spila á gítarinn þar sem þú þarft að ýta strengnum lengri vegalengd til þess að þrýsta á böndin sem gerir alla nákvæmnisspilun öllu erfiðari.
Hér er grein sem tekur á þessu máli og fleirum:
http://www.hugi.is/hljodfaeri/articles.php?page=view&contentId=5948496gangi þér vel :)