Fender Stratocaster MIA til sölu. Keyptur nýr í hljóðfærahúsinu 2008. Hvítur að lit. Er í mjög góðu standi.
Hér eru fleirri upplýsingar:
http://www.music123.com/Fender-American-Standard-Stratocaster-Electric-Guitar-515748-i1385900.Music123
Er sjálfur að leita mér að Gibson flying v, Ibanez s5470 prestige og Marshall comboi væri hugsanlega til í skipti á því, komið annars bara með tilboð í skilaboð.
Til að gefa einhverja verðhugmynd þá kostuðu svona elskur seinast 220 þús í hljóðfærahúsinu og eru þeir búnir núna og verða verðlagðir hærra í næstu sendingu, svo ég segji 150 þúsund þá er ég sáttur.
kv Frank