Ég er hér með epiphone les paul model sunburst til sölu.

Hann er semsagt sunburst á lit.
Hann er með kluson tunerum sem eru gullitaðir.
http://flexguitars.com/shopfront/images/a_tuner/IMG_7926.JPG
Hann er árgerð 1999 minnir mig,
en mjög vel farinn og það eru aðeins tveir eigendur af honum.
Veit ekki alveg hvaða tegund af LP þetta er
en það stendur nátturlega Epiphone efst á hausnum, svo skáletrað stendur Les Paul Model,
svo á plötunni á hausnum sem stendur yfirleitt gerðinn á stendur Gibson.
Get látið bigsby b7 fylgja sem kostaði 19.000

Verð tilboð

Bætt við 9. janúar 2010 - 20:05
Engin skipti nema þá á hálfakassa eða góðum strat