Ég var að spila í dag og ég var ægilega mikið að drífa mig í að setja draslið í samband en var svo skemmtilega gáfaður að gleyma að tengja snúruna úr effektnum mínum í magnarann og þar af leiðandi kveikti ég á magnaranum og ekkert gerðist. Ég fattaði síðan að snúran væri ekki í sambandi og plöggaði því í samband og þá komst ég að því að effektinn væri eitthvað bilaður. Þetta lýsir sér þannig að það kemur geðveikt mikið suð og kraum og hljóðið dettur út og kemur aftur inn og er geðveikt lágt(þetta er btw metal muff w/top boost effectinn. Gæti verið að ég hafi rústað effektnum eitthvernvegin með þessu? Hvað er að?
Bætt við 9. janúar 2010 - 02:33
Smá villa þarna, ég gleymdi að setja snúruna frá effektnum í gítarinn í samband :p