Sælir,
er með eftirfarandi hluti til að fjármagna annað;


*Boss DD-6, ca. 2-3 ára, notaður mjög lítið og mjög góðu ástandi. Verð: 15.000 kr
*Marshall JTM45 2245, 2007 árgerð, lýtur út eins og nýr(óaðfinnanlegt ástand). Verð: hafa samband í pm
*Biyang OD7, eins árs gamall, lýtur út eins og nýr(óaðfinnanlegt ástand) og kassinn fylgir. Verð: 7.000 kr
*Dunlop Fuzz Face rauði, hreinlega veit ekki hversu gamall(grunar um 3 ára) en er í mjög góðu ástandi, engar rispur og ekkert vesen. Verð: hafa samband í pm
*Dunlop Phase 90 moddaður, ca. 3 ára, í frábæru ástandi með kassanum. Verð: 8.500 kr
*Burriss Boostiest I custom, appelsínu gulur og já ekki í frábæru ástandi(sést vel á honum, rispaður vel til og leynir sér ekki að hann hafi verið notaður). Virkar 100%. Besti clean boost sem ég hef prufað í gegnum mína daga og með góðu drive. Verð: hafa samband í pm

Nákvæmari lýsingar á hlutunum
———-
Boss DD-6
-Linkur http://www.bossarea.com/loadpage.asp?file=boxes/dd6.xml
-Mynd http://www.dolphinmusic.co.uk/shop_image/product/abd1abf650ff9291cd08ac2d174ea62f.jpg
-Video http://www.youtube.com/watch?v=AYrBqGAl0wE
-Algjör delay standard, tap tempo, reverse delay og allt sem þarf í góðan delay pedal.
-Sér ekki á honum, mjög vel farinn. Ekki einu sinni velcro á botninum.
Frábær delay pedall,

———
Marshall JTM45 2245

-Linkur http://marshallamps.com/product.asp?productCode=2245%28JTM45%29
-Mynd http://img3.musiciansfriend.com/dbase/pics/products/5/8/0/423580.jpg
-Video http://www.youtube.com/watch?v=InoPa4idNBI
-Hágæða magnari sem soundar svona suddalega vel,
-Ef þú vilt fara yfir í „alvöru magnara“ þá er þessi málið.
-kostar 1750$ úti
-Get sent myndir af mínu eintaki með e-maili og fólk komið og prufað.

———–
Biyang OD7

-Linkur http://www.jsfamusic.com/jsfamusic/OD-7.html
-Mynd http://standardvalue.com.sg/store/images/uploads/biyang%20od-7.jpg
-Video http://www.youtube.com/watch?v=8gbMjBVAbY4
-Virkilega góður Tubescreamer clone, true bypass, tone rofi og gleði.
-60 pund úti,

———
Dunlop Fuzz Face

-Linkur http://www.jimdunlop.com/index.php?page=products/pip&id=285&pmh=products/p_and_e_detail
-Mynd http://rockdistortionpedals.com/news/wp-content/uploads/2009/01/fuzz-face.jpg
-Video http://www.youtube.com/watch?v=NEcPI-FaPhE
-stórskemmtilegur fuzz pedall, meira hef ég í raun ekki að segja um hann.
-Are you experienced ?

——–
Phase 90 (moddaður) -

-Linkur( á ómoddaðann) http://www.jimdunlop.com/index.php?page=products/pip&id=243&pmh=produc
-Mynd http://www.gpanagopoulos.com/eshop/images/detailed_images/DUNLOP+PHASE+90.jpg
-Video af svipuðum http://www.youtube.com/watch?v=MfawADpiWAE
-moddaður til að sounda eins og gamall phase90, flottur pedall, sér ekki á honum. á kassann, og allt sem þarf til að breyta honum til baka.
-Script útgáfan kostar 99$ og venjulega 80$, þannig mér finnst 8500 fínn millivegur.

——-
Burriss Boostiest

-Linkur http://www.samash.com/p/Boostiest-Boost-and-Overdrive-Pedal_-49986012
-Mynd af sambærilegum http://www.samash.com/wcsstore/root/Items/IP_B/BBOOSTIES_ip.jpg
-Video http://www.youtube.com/watch?v=VpFXl5YKsw4
-Þó lakkið á honum sé rispað hressilega til þá virkar hann fullkomnlega og allt inní honum, ásamt tökkunum, í 100% standi sem skiptir jú mestu máli. Fellur ekkert í verði þrátt fyrir rispur í lakki.



ég stefni enganveginn að því að selja þetta allt(en ekki fara öll plön eins og ætlað var) og eigna mér þann rétt að hætta við hvenær sem er :]

Ef við hafið einhverjar spurningar eða viljið að ég fræði ykkur nánar um eitthvað af dótinu þá er ykkur velkomið að spurja hvort sem það er í einkapósti eða hér fyrir neðan.


takk takk takk funk

-kiddi