Ég er sem sagt með einn svona Dean Resonator Chrome Gold til sölu: http://www.pulseonline.com/dean/bigChromeG.jpg
Hann er mjög vel farinn og nánast ekkert notaður, hefur einungis farið tvisvar út úr húsi.
Ég keypti hann á 84.600.- fyrir þrem eða fjórum árum en hann er kominn upp í um 150.000.- í Rín.
Það er mjög gott að spila á hann og þá sérstaklega með slide hólk. Hef nokkrum sinnum hækkað nuttið með raiser og notað hann sem lap steel og hefur hann virkað mjög vel sem slíkur.
Specs frá Dean síðunni:
Engraved Body
Biscuit Bridge
24-3/4“ Scale & 1-11/16” Nut
Steel Top, Back & Sides
Grover Tuners
Mahogany Neck
Rosewood Fingerboard
MOP Black
Lipstick & Piezo
Ég er að selja hann því ég nota hann svo svakalega lítið, og er einnig að fjármagna önnur kaup.
Hann kemur nýyfirfarinn.
Ég hafði hugsað mér að selja hann á eitthvað svipað og ég keypti hann á, þar sem hann er í mint condition, en ég hlusta á flest tilboð svo lengi sem þau eru ekki alveg forkastanleg.
Er staddur á Akureyri en það er ekkert mál að koma honum milli landshluta.